Bílar og reglur

Við bjóðum teikningar að kassabíl sem allir geta fylgt og smíðað bíl eftir. Gott er þó að fá aðstoð frá mömmu eða pabba við smíðina.

Reglurnar um hvernig keppnin fer fram eru hér.

 

Lesa meira

Myndir

Myndir úr fyrri keppnum má finna hér.

Hér er hægt að finna margar skemmtilegar myndir af mismunandi bílum og er oft gaman að sjá hvað krakkarnir hafa búið til heima í skúr.

 

Lesa meira

Keppendurnir

Það geta allir keppt í kassabílarallý.  Það eru þrír aldursflokkar.

Allir eiga möguleika á sigri.  Það er bara spurning um að leggja sig fram, kunna leiðina vel, vera sterk(ur) og umfram allt, góður ökumaður.

Lesa meira

Rallakstur.. fyrir lengra komna

Þó svo að íslandsmeistaramót í kassabílarallý sé nýbyrjað þá hefur verið stundað rallý á íslandi í mörg ár eða alveg frá 1975.

Í rallakstri eru margir flokkar bíla, sumir eru með túrbóvél en aðrir ekki.  Sumir bílar eru fjórhjóladrifnir á meðan aðrir eru kannski aftur eða framdrifnir.

Í rallakstri eru ökumenn tveir.  Annar ekur á meðan hinn les leiðarnótur sem lýsa veginum nákvæmlega.

Lesa meira